Tuesday, December 1, 2009
Bratwurst eða afhverju get ég ekki hætt að hugsa um þetta?
Mér er algerlega fyrirmunað að skilja hvers vegna Þjóðverjar, sem eru svo þekktir fyrir pulsurnar sínar, geta ekki gert pulsubrauð sem passa fyrir pulsurnar. Ég meina, þetta er náttúrulega fyrir neðan allar hellur.
Nú hef ég verið í Berlín í bráðum fjóra mánuði og þetta er það eina sem ég hef að segja.
Takk fyrir.
Subscribe to:
Posts (Atom)