Eina stundina:
Þá næstu:
Í gær sáu meðlimir Le Chat Botté hyllingsmyndina Carrie. Yndislega falleg mynd sem tekur á mikilvægum málum, til dæmis einelti og erfiðleikunum sem fylgja því að eiga móður sem er ofsatrúargeðsjúklingur. Við könnumst öll við vandamálin sem Carrie þarf að glíma við en fæstum okkar tekst að leysa þau jafn vel.
Aðalatriði:
Það sem gerði myndina sérstæða: Magnaðasta ,,ég var að byrja á blæðingum"-atriði sem ég hef séð í bíómynd.
Veitingar: sterkur Drakúlabrjóstsykur.
Niðurstaða: Raunsönn mynd af veruleika bandarískra unglingstúlkna sem vekur alla fjölskylduna til umhugsunar.
Friday, June 13, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment